This slideshow requires JavaScript.

Kingfisher

Kingfisher er góður vinnubátur sem hægt er að nýta í iðnað af ýmsum toga eins og fiskveiðar, sem ferju eða köfunarskip. Algengasta hlutverk bátsins er fiskveiðibátur en aðrar útfærslur hægt að útfæra í samráði við kaupanda. Lengd bátsins er frá 10,99m til 15m. Breiddin er 5.35 metrar og djúprista er 2,75metrar.

Í bátnum eru tvær káetur sem rýma 2 persónur hver um sig. Sturta og eldunaraðstaða er í lúkar og viðbótarsetustofa í brúnni.

Kingfisher er útbúinn með 650 hestafla vél með ZF drifi og siglingahraði er allt að 10 sjómílur, 55kW rafall er í skipinu og hliðarskrúfur að framan og aftan. Í skipinu er stöðugleika búnaður ( anti rolling gyro ).

Báturinn kemur með beitningavél frá Mustad með möguleika á allt að 20.000 krókum. Lestin getur haldið allt að 36 körum sem rúma 460kg hvert sem gefur geymslugetu upp á 15.6 tonn af fisk um borð. Ísvél er um borð upp á að halda aflanum í hámarksgæðum þangað til komið er að landi.

Áætlað verð: 850.000 €

Eiginleikar

Smíðasamsetning

  • Handlagt GRP
  • Isophtalic gelcoat og polyester resin
  • Botnmáling fyrir neðan sjávarlínu
  • Divinicel samlokudekk

Aðstaða

  • Tekk innréttingar
  • 4 svefnpláss
  • Eldunaraðstaða með borði fyrir 4
  • Vatnsklósett
  • Gaseldavél
  • Vaskur

Íhlutir

  • Vélamælaborð
  • Rafgeymar
  • Rúðuþurkur
  • Vökvastýri
  • Flapsastýri
  • VHF talstöð
  • Útvarp m. geislaspilara
  • Kompás
  • Trim tabs
  • Hand- og sjálfvirkar lensidælur

Skipulag

  • Þrjú vatnsheld rými, Káeta/stýrishús
  • Lest og vélarrúm
  • Rúmgóð káeta með eldunaraðstöðu
  • Stór geymslurými fyrir stöðluð fiskikör
  • Aft mounted diesel engine with gearbox

Raftæki

  • Sjáfstýring
  • GPS kortaplotter
  • PC – tölva
  • Fiskleitartæki/echosounder
  • GMDSS , AIS
  • Straumbreytir/Hleðlustæki
  • Spúldæla á dekki
  • Leitarkastari
  • Rafall
  • Hliðarstýri
  • Önnur tæki skv. samkomulagi.

Öryggisbúnaður

  • Björgunarbátur
  • Lífbauja
  • Öryggishandrið
  • Öryggisstigar
  • Sjálfvirkur slökkvibúnaður
  • Slökkvitæki
  • Ankeri og keðjur
  • Siglingaljós
  • Öryggiskerfi

Veiðibúnaður

  • Dæmi um búnað
  • Beitningavél
  • Handfærabúnaður
  • Netabúnaður
  • Línubúnaður fyrir Túnfiskveiðar
  • Annar veiðibúnaður skv. samkomulagi

Valmöguleikar

  • 230V landtengibúnaður
  • Örbylgjuofn
  • Kaffikanna
  • Ísskápur
  • Sjónvarp
  • Videotæki
  • Loftræsting
  • Upphitaðir gluggar
  • Diesel hitari
  • Vatnshitari tengdur við aðalvél

Also available in: enEnglish (English)